BARRY GIBB (73)

Það hefur kvarnast úr ástralska söngflokknum Bee Gees en Barry Gibb lifir, 73 ára í dag. Kínverskt máltæki segir að hver syngi með sínu nefi og það gerðu Gibbs-bræður svo sannarlega.

Auglýsing