Það hefur kvarnast úr ástralska söngflokknum Bee Gees en Barry Gibb lifir, 73 ára í dag. Kínverskt máltæki segir að hver syngi með sínu nefi og það gerðu Gibbs-bræður svo sannarlega.
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...