BARNSFAÐIR HÓLMFRÍÐAR

    Sæt saman. Óðinn og Hólmfríður.

    Knattspyrnudrottning Íslands um árabil, Hólmfríður Magnúsdóttir, er ólétt og setur það strik í væntanlega sigurgöngu íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu á heimsvísu.

    Hólmfríður blómstrar í fangi barnsföður síns á þessari mynd sem tekin var í tilhugalífi þeirra í Berlín. Hann heitir Óðinn Svanssson og er landsliðsnuddari.

    Hólmfríður í ham.
    Auglýsing