BARNGÆSKA SENDIHERRANS

    Bók sendiherrans og bókasafnið á Ísafirði.

    Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi var á ferð á Ísafirði í blíðskaparveðri og leit við á glæsilegu bókasafni staðarsins. Þar skildi hún eftir gjöf til ísfirskra barna, nokkur eintök af nýrri barnabók sinni Tæknitröll og íseldfjöll – frábær störf framtíðarinnar:

    “We dropped off some copies of new children’s book about careers of the future at the beautiful Ísafjörður library so that children can read it whenever they’d like to.”

    Auglýsing