BARNABÓKUM SKILAÐ EFTIR 46 ÁR

  Bókavörðurinn.

  “Aaaa við vorum að fá frábæra sendingu í pósti! Tvær barnabækur sem átti að skila 4. febrúar 1972 bara 46 árum of seint,” segir Arnór Gunnar bókavörður í Gerðubergi í Breiðholti og er að vonum ánægður:

  “Ef við reiknuðum með 60 krónum á dag í 46 ár væru þetta u.þ.b. milljón krónur á bók. En þau sleppa nú við þetta, sérstaklega fyrst bækurnar höfðu svona góð áhrif á lesendurna.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinTOURLOU Á ÍSLANDI
  Næsta greinSAGT ER…