BÁRA HULDA BECK (37)

Fjölmiðlakonan og baráttumanneskjan Bára Hulda Beck, rafveitustjóradóttirin frá Reyðarfirði, konan sem hrakti Ágúst Ólaf Ágústsson af þingi vegna ósvífinnar framkomu hans við hana að næturlagi, er afmælisbarn dagsins (37). Hún fær óskalag með Jeff Beck sem fyrst sló í gegn með gítarleik sínum í Yardbirds. Kannski eru þau fjarskyld en hann er örugglega ekki frá Reyðarfirði.

Auglýsing