BANKAÚTIBÚIN AÐ HVERFA

    Sigurgeir og bankaútibúin.

    Sigurgeir Jónasson nýúskrifaður hagfræðingur hefur kannað útibúanet bankanna og viðbúið að þeim verði eitthvað fækkað:

    “Mynd sem ég tók saman fyrir BS ritgerðina mína í vor. Myndin sýnir útibú banka og sparisjóða hér á landi. Á þessari mynd er hægt að geta sér til um hversu fjármagnsfrekur rekstur útibúa er.”

    Auglýsing