BANKASTRÆTI FYRIR 93 ÁRUM

    Margt breytist á einni öld en þó ekki. Þarna er verið að byggja Bankastræti 7a og Gamla bíó að auki rétt fyrir neðan – 1926.

    Hvað ætli verði þarna eftir hundrað ár til viðbótar?

    Auglýsing