BANKAKONA BYGGIR BAÐHÚS

    Írunn og húsið í Funafold.
    Írunn Ketilsdóttir forstöðumaður innkaupa og reksturs hjá Íslandsbanka sendur í stórframkvæmdum við hús sitt í Grafarvogi og hefur sótt um tilskilin leyfi til byggingarfulltrúa.
    “Írunn Ketilsdóttir, Funafold 35, 112 Reykjavík. Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á suðvesturhorni og baðhús á verönd sunnan einbýlishúss á lóð nr. 35 við Funafold. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. maí 2021 fylgir erindi ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. maí 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 31. maí 2021. Stækkun, mhl. 01: 22,4 ferm., 59,8 rúmm.Mhl. 02, baðhús: 15 ferm., 39 rúmm. Eftir stækkun, mhl. 01: 201,6 ferm., 718,8 rúmm.Mhl. 02: 15 ferm., 42 rúmm. Gjald kr. 12.100. Frestað. Lagfæra skráningu.”
    Auglýsing