BÆJARINS BESTU Á RÉTTAN STAÐ

    Tímamót urðu í sögu Reykjavíkur þegar pylsuvagn Bæjarins bestu var hífður upp og fluttur á sinn rétta stað í Tryggvagötu en hann var fluttur yfir götuna vegna byggingaframkvæmda við Hafnartorg fyrir nokkrum mánuðum.

    Pylsuvagninn hefur verið starfræktur þarna frá 1937 – og alltaf með bráðabirgðaleyfi. Í dag, 81 ári síðar, er pylsuvagninn orðinn einn helsti viðkomustaður ferlendra ferðamanna í Reykjavík.

    Auglýsing