AUSTURHÖFN – 7 ÍBÚÐIR SELDAR AF 77

    Kokhraustur fasteignasali náði augum og eyrum alltra fjölmiðla fyrir skemmstu með yfirlýsingum um að góður gangur væri í sölu nýbyggðra lúxusíbúða við Austurhöfn í Reykjavík og yrði allt uppselt fyrir áramót með þessu áframhaldi.

    Um er að ræða 77 íbúðir en samkvæmt þinglýsingarskjölum sýslumanns eru aðeins sjö íbúðir seldar. Íbúðir á efstu hæð húsanna eru sumar verðlagðar á 500 milljónir og þá tilbúnar undir tréverk.

    Auglýsing