ÁTVR VILL BYGGJA 1.400 FERMETRA ÁFENGISLAGER

    Úr nógu að velja.

    ÁTVR (Áfengis og tóbaksverslun Ríkisins) hefur sótt um leyfi til að byggja 1.400 fermeta lager fyrir búsið við Stuðlaháls:

    “Sótt er um leyfi til stækka vöruskemmu, matshluta nr. 05 til suðurs, notkun rýmis verði vöruhús/lager, undirstöður og botnplata staðsteypt, burðarvirki veggja og þaks er stálgrind með stálklæðningu og innihiti skal vera 18°c í húsi á lóð nr. 2 við Stuðlaháls. Stærð: 1.418,1 ferm., 14.799,3 rúmm…Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.”

    Auglýsing