ÁSTFANGINN STJÖRNUGLÓPUR

    “Eitt ár frá því ég sá Þórhildi Fjólu í fyrsta sinn. Það var á jöklafyrirlestri Andra Magnasonar í Háskólabíói. Strax gott merki. Síðan höfum við brallað ótrúlega margt saman í einni hringferð um sólina. Og sem betur fer finnst henni hvítvín gott,” segir Sævar Helgi Bragason einn helsti stjörnufræðari þjóðarinnar.

    Auglýsing