ÁSTFANGINN BORGARFULLTRÚI

Píratinn og ástmaðurinn.
“Ég er svo ástfangin að hjartað mitt hefur þurft að bókstaflega stækka undanfarna daga til að rúma þetta. Ótrúleg tilfinning að elska aðra manneskju á þennan hátt af öllum lífs og sálar kröftum. Svona var þá lukkupotturinn,” segir Dóra Björk Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pirata sem fann ást­ina í fyrra. Hinn heppni er Sæv­ar Ólafs­son íþrótta­fræðing­ur og
fyrr­ver­andi knatt­spyrnumaður með Leikni.
Auglýsing