Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri í Reykjavík, tjáir eiginkonu sinni ást sína á afmælisdegi hennar en þau hafa verið stödd í fríi í Grikklandi ásamt börnum og tengdabörnum:
“Ástkær eiginkona mín, lifsförunautur, vinur og sálufélagi, Jóga Gnarr, á ammæli í dag. Hún eflist af yndisþokka með hverju ári. Til hamingju með daginn ástin mín! Þú ert mín mesta gæfa. Það eru algjör forréttindi að fá að feta með þér Veginn og ég hlakka til að sjá hvaða nýju ævintýri bíða okkar handan við næsta horn.”