LUNDAR IN LOVE

  Jónína

  Það er góður tími núna að fylgjast með lundanum. Hafnarhólminn á Borgarfirði eystri olli ekki vonbrigðum í gær,” segir Jónína G. Óskarsdóttir sem náði þessari flottu mynd en hún er framkvæmdastjóri Norðurljósahús Íslands og hjúkrunarfræðingur.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinBRÓÐURMINNING
  Næsta greinSAGT ER…