ASNI Á 72 KRÓNUR

Wilhelm Wessman með Róbert syni sínum. Þarna eru þeir að fá sér vín af ekrum Róberts í Frakklandi en ekki Asna sem heitir Screwdriver á ensku.

“Til gamans má geta þess að tískudrykkurinn á þessu árum var Asni og þá oftast tvöfaldur, mælieiningarnar á víni voru stærri en í dag, þannig að tvöfaldur drykkur var 8 cl. síðan var bætt út í engiferöli og sítrónusneið, drykkurinn kostaði 72 krónur.”

(Wilhelm Wessman rifjar upp þegar hann útskifaðist úr Matsveina og veitingaþjónaskóla Reykjavíkur sem þá var í Stýrimannaskólanu undir stjórn Tryggva Þorfinnssonar skólastjóra og Sigurðar B. Gröndals, báðir miklir fagmenn og frumkvöðlar. Wilhelm útskrifaðist um áramótin 1963-64 og er prófskírteinið hans númer 38. Ekki var hægt að fá námslán á þessum tíma.)

Auglýsing