ÁSGERÐUR JÓNA STUNGIN Í HJARTASTAÐ

  “Þetta stingur mann í hjartastað,” segir Ásgerður Jóna Flosadóttir hjá Fjölskylduhjálp Íslands en borgarráð Reykjavíkur hafnaði í dag umsókn hennar um tveggja milljón króna styrk.

  “Við vorum einu hjálparsamtökin með opið í allt sumar, fátækir og efnalitlar fjölskyldur þurfa líka að borða á sumrin. Úthlutuðum hátt í 2.3000 matargjöfum árið 2017. En enginn styrkur 2018.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinBENNY ANDERSEN RIP