ARNALDUR (62)

Feðgarnir - Arnaldur og Indriði.

Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (62). Hann blómstraði seint – en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem Danir seinna kvikmynduðu með titillagi Sigfúsar Halldórssonar og Jóns Sigurðssonar við texta Indriða, Vegir liggja til allra átta:

Auglýsing