ARI Í ÁSTRALÍU

    Uppistandarinn Ari Eldjárn kemur fram fjórum sinnum í Ástralíu á næsta ári. Þann 26. mars og sunnudaginn 19. apríl á Alþjóðlegu uppistandarahátíðinni í Melbourne og þann 23. og 24. apríl á Grínistahátíðinni í Sydney. Um Ara er sagt:

    “Iceland’s biggest comedy star returns with a new show covering fatherhood, mindfulness, Icelandic weather and what it’s like to live in a country with an entire population of just 360,000 people. Eldjárn’s got a joke for every occasion… hugely enjoyable. ★★★★½’ Herald Sun!”

    Hér er hægt að kaupa miða.

    Auglýsing