ÁRI Á UNDAN HINUM

  Nefnd um endurskoðun ramma peningastefnunnar sendi frá sér mikla skýrslu í liðinni viku þar sem lagt er til að Fjármálaeftirlitinu verði rennt inn í Seðlabankann, að peningastefnan og fjármálastöðugleikastefnan verði samhæfð og að tveir aðstoðarseðlabankastjórar verði ráðnir.

  Nefndin byggði niðurstöður sínar á erlendum ráðgjöfum.

  Sömu niðurstöður komu fram í skýrslu Þorsteins Þorgeirssonar, ráðgjafa seðlabankastjóra, fyrir rúmu ári.

  Skýrsla nefndarinnar: https://www.stjornarradid.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=4bf6b635-68a3-11e8-942c-005056bc530c

  Skýrsla Þorsteins: https://www.sedlabanki.is/library/Skraarsafn/Efnahagur/Efnahagsm%C3%A1l_9.rit_loka.pdf

  Auglýsing