“Áramótaskaupið er eins og kynlíf. Það skiptir öllu máli á meðan á því stendur en gleymist svo fljótt, sem betur fer. Takk fyrir öll viðbrögð við þessum sjónvarpsþætti okkar. Við gerðum okkar besta,” segir Þorsteinn Guðmundsson leikari og einn af höfundunum.
Sagt er...
ANDRÉS MINN!
"Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi "minn" eða "mín" þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst...
Lag dagsins
HONKY TONK MAN (68)
Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...