ÁRAMÓTASKAUPIÐ EINS OG KYNLÍF

Þorsteinn ánægður.

“Áramótaskaupið er eins og kynlíf. Það skiptir öllu máli á meðan á því stendur en gleymist svo fljótt, sem betur fer. Takk fyrir öll viðbrögð við þessum sjónvarpsþætti okkar. Við gerðum okkar besta,” segir Þorsteinn Guðmundsson leikari og einn af höfundunum.

Auglýsing