ÁRAMÓTAKVEÐJA SKÚLA MOG

    Skúli og ástkona hans, Grima Björg Thorarensen.

    Athafnamaðurinn Skúli Mogensen fer brattur inn í nýtt ár, eldhugi sem alltaf sér ljósið, og sendir vinum sínum áramótkveðju:

    “Gleðilegt ár kæru vinir! 2,8m farþegar og 69% vöxtur á milli ára. Vil fyrst og fremst þakka okkar frábæra teymi og öllum okkar gestum fyrir að gera þennan draum að veruleika. Get líka lofað ykkur því að við erum rétt að byrja og höfum aldrei verið jafn vel sett til að takast á við áframhaldandi vöxt og gleði á nýju ári! 
    Takk kærlega fyrir okkur,” segir Skúli og lætur þessa frétt fylgja með.

    Auglýsing