Söngkonan Anna Mjöll er afmælisbarn dagsins (51) og heldur líklega upp á daginn í Los Angeles þar sem hún hefur verið búsett um árabil og unnið að list sinni. Hún samdi og söng framlag Íslands til Eurovision 1996, Sjúbídú, ásamt föður sínum, Ólafi heitnum Gauk, sem stjórnaði hljómsveitinni þegar lagið var flutt.
Sagt er...
ANDRÉS MINN!
"Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi "minn" eða "mín" þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst...
Lag dagsins
HONKY TONK MAN (68)
Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn...