ANNA GRÉTA FÆR ZETTERLUND STYRKINN

    Anna Gréta

    Jasspíanistinn Anna Gréta Sigurðurðardóttir var að fá Monicu Zetterlund – styrkinn, einn þann virtasta í sænska jassheiminum, og deilir honum með Nisse Sandström saxófónleikara.

    Þrátt fyrir ungan aldur er Anna Gréta orðin athyglisvert númer í sænsku tónlistarlífi og leikur á virtum jassstöðum í Stokkhólmi allar helgar. Þarna fellur eplið ekki langt frá eikinni, faðir Önnu Grétu er Sigurður Flosason saxófónleikari.

    Sjá hér.

    Auglýsing