ANDRÉS MINN!

“Er ekki orðið sjaldgæfara en það var að fólk segi “minn” eða “mín” þegar það notar nafnið manns? Það er synd. Mér voða finnst notalegt þegar fólk segir “Andrés minn”, segir Andrés Jónsson almannatengill.

Auglýsing