ANDLITSGRÍMUR FYRIR MORÐFJÁR

    Una (th.) og andlitsgríman á tilboðsverði hjá Hópkaup.

    “Starfs míns vegna nota ég mikið andlitsgrímur en 50 stykki á 9.990 krónur er rán. Mér þótti 50 stykkja pakki dýr sem ég keypti í haust á 900 krónur,” segir Una Nikk, birtir mynd af “tilboðinu” og bætir við: “Það þarf ekki að blóðmjólka allt.”

    Auglýsing