Guðmundur Haraldsson rithöfundur kemur inn í áfengisverslun Ríkisins í Lindargötu á síðasta degi áður en hún var flutt annað. Rithöfundurinn bað um afslátt og fékk hann ríflega – 100%.
Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistamaður er afmælisbarn dagsins (68). Hann og fjölmiðlamaðurinn Þorgeir Ástvaldsson eru systkinabörn og hér syngur Þorgeir fyrir frænda sinn í tilefni...