AMOR Á AÐVENTU

    “Maðurinn minn gaf mér jóladagatal og ég er fáránlega spennt að opna. Hef bara átt myndadagatalið sem mamma gaf mér og ég opnaði árlega sem krakki. Mæli með,” segir Heiða Björg Hilmisdóttir varaformaður Samfylkingarinnar en eiginmaðurinn hennar Hrannar Björn Arnarsson framkvæmdastjóri ADHD samtakanna og stjórnarformaður Norræna félagsins.
    Ætli glaðningurinn í jóladagatalinu sé rútuferð til Kaflavíkur? Sjá hér!
    Auglýsing