AMERICA’S QUEEN OF OPERA

Bandaríska sópransöngkonan Beverly Sills (1929-2007) er afmælisbarn dagsins. Dóttir austur-evrópskra gyðinga sem fluttu til Bandaríkjanna og frægðarsól hennar á sviði og á hljómplötum reis hæst um og eftir miðbik síðustu aldar – America’s Queen of Opera.

Auglýsing