ALVEG EINS

Útvarpsstjóri þarf að grípa í taumana.

Hvers svegna er Ríkisútvarpið að halda úti tveimur morgunþáttum á Rás1 og Rás2 sem eru alveg eins. Starfsmenn stofnunarinnar að ræða við fólk um hitt og þetta og spila tónlist inn á milli. Einn þáttur myndi nægja. Svona eins og veitingastaður með tvær pizzur á matseðli – báðar með pepperoni.

Auglýsing