ALÞINGI VILL STÆKKA

    Svona verður húsið.

    Alþingi hefur sótt um að fá að stækka nýbyggingu sína gegnt Ráðhúsinu við Reykjavíkurtjörn frá því sem áður var ráðgert:

    “Alþingi, Kirkjustræti, 101 Reykjavík. Sótt er um leyfi til að stækka fimmtu hæð til austurs í nýju skrifstofuhúsi alþingis, mhl.07, við Tjarnargötu 9 á lóðinni Alþingisreitur. Stækkun mhl. 07: 154,8 ferm., 645,7 rúmm. Núv. stærð: 6.363,1 ferm., 25.504,4 rúmm. Br. stærð: 6.517,9 ferm., 26.150,1 rúmm. Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 3. maí 2022, greinargerð aðgengis dags. 3. maí 2022og skýringarmynd 5. hæðar. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.”

    Hvort húsið er fallegra? Sjá tengda frétt.

    Auglýsing