ALLT Í RUSLI HJÁ STRÆTÓKAFFI

    Eftir að leigusamningi var sagt upp og bílstjórar Strætó missu kaffiaðstöðu sína og hvíldarpláss á horni Snorrabrautar efst á Hverfisgötu er þar allt í rusli fyrir utan og til hliðar.
    Þetta er í hjarta höfuðborgarinnar þar sem þúsundir fara um daglega og ekki síst ferðamen á leið niður að sjó við Sæbraut.
    Leitað er að nýju athvarfi fyrir strætóbílstjóra og vonandi verður aðkoman þar betri en þarna.
    Auglýsing