ALLT BANNAÐ Í SUÐURSVEIT

    Þórbergur.

    Á þessari breiðu neðan við Hala í Suðursveit, á æskuslóðum rithöfundarins Þórbergs Þórðarsonar, er allt bannað eins og sjá má:

    Bannað að tjalda, bannað að keyra, leggja húsbílum og kúka.

    Eins og Þórbergur hafi ekki kúkað þarna í æsku án þess að valda skaða. Það er lífrænt og rennur saman við náttúruna – svona eins og beint frá bónda.

    Auglýsing