MARGIR FALSKIR Í EUROVISION

    Ragnar Hólm Ragnarsson, upplýsingafulltrúi Akureyrarbæjar og myndlistarmaður, var að horfa á Eurovision undankeppni í Ríkissjónvarpinu í kvöld og var mjög brugðið:

    “Af hverju eru svona margir falskir að syngja í Evrusjón? Er þetta einhver ný tónlistarstefna? Pínu sniðugt. Brjóta múrana, gefa skít í allt gamla lagvissa liðið og syngja bara falskt.”

    Auglýsing