ALI (79)

Hnefaleikakappi allra tíma, Cassius Clay (1942-2016), síðar Muhammad Ali, er afmælisbarn helgarinnar, hefði orðið 79. Hann var með munninn fyrir neðan nefið, reif kjaft, gantaðist og söng eins og hér má heyra.

Auglýsing