ALDÍS SCHRAM OG GUÐRÚN FRÁ LUNDI

    Aldís Schram hefur staðið í ströngu í opinberu stríði við foreldra sína og lætur ekki deigan síga. Nú hefur hún hins vegar stofnað bókaklúbb og hvað skyldi verða tekið fyrir?

    “Við byrjum á Guðrúnu frá Lundi,” segir hún á förnum vegi.

    Auglýsing