AFSKRIFAÐIR LÚXUSJEPPAR

    Sóunin í samfélaginu er endalaus eins og sést á þessum lúxusjeppaflota sem stendur afskráður og númeralaus í gamla Vökuportinu á Eldshöfða í Reykjavík og bíður förgunar.

    Allir á góðum dekkjum og meira að segja með stromp.

    Gætu nýst heimilislausum og atvinnulausum sem hefðu þá skjól og gætu ferðast á meðan beðið er úrræða yfirvalda.

    Auglýsing