AFMÆLISBARNIÐ Í THE WHO (74)

Roger Daltrey söngvari hljómsveitarinnar The Who er afmælisbarn dagsins (74). Ferill Daltrey spannar rúma hálfa öld en auk tónlistarinnar hefur hann leikið í kvikmyndum og var tilnefndur til Golden Globe verðlaunanna fyrir frumraun sína á sviði í söngleiknum Tommy.

Auglýsing