AFI VILL GERA REFASKYTTU ÚR STRÁKNUM

    Steyr Mannlicher 243 riffill og fallna dýrið.
    Hilmar Örn

    “Hefði ekki getað beðið um betri aðstæður til að ná mínu fyrsta dýri,” segir Hilmar Örn Þorbjörnsson sem var á refaveiðum fyrir ofan Grímstungu í Vatnsdal og bætir við:

    Þetta er Steyr Mannlicher 243 sem afi minn á. Hann er að reyna að gera refaskyttu úr mér sem gekk loksins eftir í gærkvöldi. Er að reyna að komast sem mest með honum á veiðar til að læra af honum.” 

    Auglýsing