Forsíða      Fréttir      Sagt er...     

RÍKISSTJÓRNIN GEFUR GJAFIR – EKKI ÞJÓÐIN

Hreinn og Cast.

Borist hefur póstur:

Er ekki dálítið skrítið að færa finnsku þjóðinu gjöf frá íslensku ríkisstjórninni. Hvers vegna ekki gjöf frá íslernsku þjóðinni? Það er ekkert víst að finnska þjóðin vilja þiggja gjöf frá íslensku ríkisstjórninni.

Hér er tilefnið:

Í tilefni af 100 ára afmæli sjálfstæðis Finnlands, færði forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, finnsku þjóðinni listaverkið Afsteypu – Cast – eftir Hrein Friðfinnsson í Helsinki í dag. Listaverkinu fylgir áritaður skjöldur þar sem fram kemur að gjöfin sé frá ríkisstjórn Íslands til finnsku þjóðarinnar.
Hreinn Friðfinnsson er í hópi ástsælustu myndlistarmanna samtímans á Íslandi. Hann nýtur virðingar á Norðurlöndum, einkum í Finnlandi, en hafa má til marks um það að Hreinn hlaut hin norrænu Carnegie verðlaun árið 2000 og sama ár viðurkenningu Ars Fennica, sem Finnar veita framúrskarandi samtímalistamönnum á hverju ári. 
Verk Hreins eru til sýnis á virtum samtímalistasöfnum víða um heim, bæði opinberum söfnum og einkasöfnum. Listamaðurinn hefur um árabil verið í samstarfi við eitt nafntogaðasta samtímalistagallerí Finnlands sem hefur kynnt verk hans þar og á alþjóðlegum myndlistarviðburðum víða um lönd.

Fara til baka


RÚTUKÓNGURINN LÍKA FORMAÐUR STARFSMANNAFÉLAGSINS

Lesa frétt ›LISTAVERK SEM GERIR GAGN

Lesa frétt ›VERKEFNALAUSAR ÞYRLUR

Lesa frétt ›HÁTÍSKUHÖNNUÐUR Í STRÍÐI VIÐ BORGARSTJÓRN

Lesa frétt ›BÆJARINS BESTU LOKA Í KRINGLUNNI

Lesa frétt ›SJARMINN OG KRANINN

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að þegar krakkarnir eru orðnir vegan, gay eða jafnvel múslimar geti fjölskylduboðin orðið flókin.
Ummæli ›

...að ferðamenn séu í auknum mæli að uppgötva veitingastaðinn í IKEA þar sem hægt er að fá málsverð á 10 evrur.
Ummæli ›

...að vegna óhjákvæmilegra framkvæmda við húsnæði Íslandsbanka Kirkjusandi verður hraðbanka í anddyri hússins lokað 27. júní.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. SULLENBERGER Í COSTCO: Póstur frá neytanda: --- Jón Gerald Sullenberger, kaupmaður í Kosti, var í Costco að gera stórin...
  2. BÆJARINS BESTU LOKA Í KRINGLUNNI: Bæjarins bestu hafa lokað útsölustað sínum á Stjörnutorgi í Kringlunni og ástæðann einföld: Eiginkon...
  3. HATURSORÐRÆÐA Í BÍLNÚMERI: Hatursorðræðan kemur víða fram eins og sjá má á þessu bílnúmeri hvort sem það er tilviljun eða ekki....
  4. NÁGRANNI DAVÍÐS FYRIR 125 MILLJÓNIR: Fegrunarnefnd Reykjavíkur valdi þetta hús það fallegasta í bænum og sama gilti um garðinn og umg...
  5. FLÝR AF VEITINGAHÚSUM: Ríkislögreglustjórinn Haraldur Johannessen hefur átt undir högg að sækja á samfélagsmiðlum eftir að ...

SAGT ER...

...að Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, sé mikið fyrir að endurnýta hluti og nú hefur hún fundið stóla fyrir kaffistofuna sem gerðir eru úr grænum öskutunnum. Mjög smart.
Ummæli ›

...(Björgúlfur Egilsson bassaleikari).
Ummæli ›

...að tryggingafélagið VÍS taki ekki lengur við reiðufé, bara kortum.
Ummæli ›

...að umræðan um hárlitun forsætisráðherra sé að gera hann gráhærðan.
Ummæli ›

Meira...