ÆVINTÝRABRÆÐUR Í ELDHÚSGLUGGA

Ásdís og kettirnir í glugganum.

“Þessir ævintýrabræður búa á annarri hæð í húsinu á móti mér og eyða miklum tíma í eldhúsglugganum að fylgjast með að allt fari vel fram í hverfinu. Elska að fylgjast með þeim í loftfimleikum og áhættuatriðum yfir morgunbollanum,” segir Ásdís V.

Auglýsing