“Hvernig er lífið eftir að ég hætti að drekka? Jú, bara æðislegt,” segir Guðmundur Jörundsson hönnuður og eigandi fatamerkisins JÖR sem er orðinn hamhleypa til heimilisverka eins og sjá má.
Sagt er...
VERÐHÆKKUN VIAPLAY
Streymisveitan Viaplay hefur hækkað verð á Viaplay Total úr 2.699 krónum í 2.999 krónur á mánuði. Nýja verðið mun gilda frá fyrstu greiðslu eftir...
Lag dagsins
MOZART (267)
Tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart fæddist á þessum degi 1756, fyrir 267 árum. Hann lést aðeins 35 ára að aldri en kom miklu í verk...