AÐSTOÐARMAÐUR BÆJARSTJÓRA

Nýi aðstoðarmaðurinn við eitt verka sinna - vatnslitamynd af Bautanum.

Ragnar Hólm Ragnarsson myndlistarmaður sem um árabil hefur verið almannatengill Akureyrarbæjar er nú einnig orðinn aðstoðarmaður bæjarstjórans, Ásthildar Sturludóttur. Ragnar er á leið til Reykjavíkur til að opna sýningu á verkum sínum í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg.

Auglýsing