SAGT ER…

…að fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2018 til 2021 havi erið samþykkt í bæjarstjórn í gærkvöldi. Í ætluninni er gert ráð fyrir batnandi afkomu í rekstri öll árin fram til ársins 2021 og að árið 2018 verði rúmir 2,2 milljarðar afgangs fyrir fjármagnsliði og að rekstrarniðurstaðan verði jákvæð um 877 milljónir króna. Tekjur samstæðunnar eru áætlaðar rúmir 24,6 milljarðar árið 2018 en gjöld tæplega 22,5 milljarðar.

Auglýsing