PATTI PAGE (92)

Patti Page (1927-2013) er afmælisbarn dagsins. Bandarísk popp-og kántrýsöngkona sem seldi 100 milljónir platna á ferli sem spannaði sex áratugi.

Auglýsing