909 STÆÐI LAUS

“Ég fór í mótefnamælingu í morgun kl. 10 eftir að hafa lent í slembiúrtaki hjá Kára. Ég lagði beint fyrir utan innganginn á Turninum enda planið nær autt og svo var laust 909 stæði í bílakjallaranum. Getur verið að menn hafi ofreiknað eitthvað þarna?” segir Karen Kjartanadóttir framkvæmdastjóri Samfyllkingarinnar.

Daníel Rúnarsson veit betur: “Þessi teljari er bilaður. Þú hefðir verið heppin að fá stæði niðri eftir 8:30.”

Auglýsing