75 KRÓNU HAGNAÐUR AF 5.000 KRÓNA MÁLTÍÐ

“Virðist vera óvenju mikið talað um hvað þú færð fyrir peninginn á veitingastöðum þessa dagana. Það er mjög gott. Hér eru nokkur sent sem sýna hvar meðaltalið liggur í öllum veitingageiranum (m.v. árið 2018),” segir Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs og spyrsvo: “Væri áhugavert að heyra hvort þetta sé í takt við reynslu þeirra sem þekkja veitingarekstur”.

Ólafur Ólafsson stjörnukokkur. “Já nokkuð spot on sýnist mér.”

Gísli Marteinn á Kaffi Vest: Nema þetta með hagnaðinn. Held að það megi taka það út hjá öllum veitingastöðum í Reykjavík í ár.”

Auglýsing