SAGT ER…

Er Grani með Rolex?

…að lögreglan botni ekkert í hvarfi verðmæta, skartgripa og annars, sem hald var lagt á í húsleit á veitingastaðnum Strawberries í Lækjargötu fyrir nokkrum árum. Líkt og þau hafi gufað upp álögreglustöðinni. En nú má vera að málið sé leyst – sjá mynd.

Auglýsing