SAGT ER…

…að þegar viðskiptavinir Arionbanka bíða eftir símasambandi við lögfræðideild bankans sé spilað fyrir þá lagið um Litlu Gunnu og Litla Jón án afláts. Reyndar heitir það Litla kvæðið um litlu hjónin, textinn eftir Davíð Stefánsson og lagið eftir Pál Ísólfsson.

Auglýsing