SAGT ER…

Hildur tók mynd fyrir utan Krónuna í Fitjum.

…að Hildur Sigurðardóttir sé ekki ánægð með Krónubúðina sina í Reykjanesbæ.

“Aðkoman að Krónunni í Fitjumí Reykjanesbæ er vægast sagt ógeðsleg. Þetta er verst fyrir utan en anddyrið var ekkert mikið skárra og ruslið náði líka inn í búðina. Mér finnst sorglegt að viðskiptavinum sé boðið upp á svona.”

Auglýsing